mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðleikum frestað

21. ágúst 2013 kl. 14:21

Sigurbjörn stóð sig vel í skeiðinu.

Fara fram 28.ágúst.

Í ljósi aðstæðna sem skapast hafa vegna rigninga og ótíðar hefur stjórn Skeiðfélagsins tekið þá ákvörðun um að fresta skeiðleikum, sem fara áttu fram í kvöld 21. ágúst, fram á miðvikudagskvöldið 28. ágúst. Var litið til hagsmuna keppenda, um að hafa aðstæður árangursvænni, einkum ástand vallarins. Dagskrá verður sú sama og birt hefur verið. Þeir keppendur sem ekki sjá sér fært að mæta þann 28. ágúst og vilja fá endurgreidda sína skráningu, geta sent tölvupóst þess efnis á skeidfelagid@gmail.com

Með góðri kveðju Stjórn Skeiðfélagsins