þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðleikar II

4. júní 2014 kl. 23:38

Sigurvegarar í 100 m. skeiðinu

Niðurstöður

Aðrir Skeiðleikar Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar fóru fram í kvöld að Brávöllum Selfossi. Teitur  Árnason og Tumi frá Borgarhóli fóru á afar góðum tíma í 150 m.skeið og eru þeir örfáum brotum frá ríkjandi Íslandsmeti. Gaman að sjá hvernig sumarið þróast hjá því pari.

Næstu skeiðleikar verð miðvikudagskvöldið 18.maí.

Meðfylgjandi eru niðurstöður í öllum þremur greinum.

100 m.skeið
1 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,50 
2 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,70 
3 Vigdís Matthíasdóttir Vera frá Þóroddsstöðum 7,71 
4 Guðmar Þór Pétursson Viljar frá Skjólbrekku 7,79 
5 Sveinn Ragnarsson Hörður frá Reykjavík 7,81 
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 7,84 
7 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 7,90 
8 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 7,97 
9 Sigurður Óli Kristinsson Tvistur frá Skarði 8,04 
10 Ómar Ingi Ómarsson Dalvar frá Horni I 8,19 
11 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 8,20 
12 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,24 
13 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 8,26 
14 Sigurður Óli Kristinsson Goði frá Þóroddsstöðum 8,27 
15 Svanhvít Kristjánsdóttir Odda frá Halakoti 8,33 
16 Erlendur Ari Óskarsson Tígull frá Bjarnastöðum 8,36 
17 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 8,38 
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,39 
19 Halldór Guðjónsson Akkur frá Varmalæk 8,44 
20 Hans Þór Hilmarsson Gletta frá Stóra-Vatnsskarði 8,49 
21 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði 8,50 
22 Lárus Jóhann Guðmundsson Hausti frá Árbæ 8,61 
23 Haukur Baldvinsson Hugljúf frá Lækjarbotnum 8,64 
24 Axel Geirsson Stormur frá Steinum 8,66 
25 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,76 
26 Tómas Örn Snorrason Ör frá Eyri 8,77 
27 Axel Geirsson Surtsey frá Fornusöndum 8,94 
28 Davíð Jónsson Nál frá Ytra-Dalsgerði 9,06 
29 Bergur Jónsson Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 9,07 
30 Skúli Ævarr Steinsson Seiður frá Stokkseyri 9,08 
31 Hanife . Freki frá Bakkakoti 10,40 
32 Gústaf Ásgeir Hinriksson Lára frá Neðra-Seli 0,00 
33 Leifur Sigurvin Helgason Ketill frá Selfossi 0,00 

150 m.skeið
1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,08 
2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 15,05 
3 Sigurður Óli Kristinsson Tvistur frá Skarði 15,16 
4 Axel Geirsson Tign frá Fornusöndum 15,18 
5 Daníel Ingi Larsen Dúa frá Forsæti 15,27 
6 Sigurður Sigurðarson Snælda frá Laugabóli 15,37 
7 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 15,47 
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Veigar frá Varmalæk 15,58 
9 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I 15,58 
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 15,69 
11 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,70 
12 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 15,80 
13 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 15,80 
14 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 15,83 
15 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 15,90 
16 Reynir Örn Pálmason Ásadís frá Áskoti 16,07 
17 Sonja Noack Prinsessa frá Stakkhamri 2 16,36 
18 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Nn frá Efsta-Dal I 16,50
19 Lárus Jóhann Guðmundsson Hruni frá Árbæ 17,33 
20 Leifur Sigurvin Helgason Þór frá Selfossi 17,57 
21 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 0,00 
22 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 0,00 
23 Erlendur Ari Óskarsson Tígull frá Bjarnastöðum 0,00 
24 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 0,00 
25 Jóhann Valdimarsson Eskja frá Efsta-Dal I 0,00 
26 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 0,00 
27 Linda Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni 0,00 
250 m.skeið
1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 23,64 
2 Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 24,42 
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 24,78 
4 Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi 25,37 
5 Axel Geirsson Stormur frá Steinum 25,96 
6 Ómar Ingi Ómarsson Dalvar frá Horni I 26,52 
7 Sigurður Óli Kristinsson Goði frá Þóroddsstöðum 0,00 
8 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 0,00 
9 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00