mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðkappreiðunum lokið

10. maí 2015 kl. 00:30

Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum fagna 10,0 fyrir niðurtöku í gæðingaskeiði á Reykjavíkurmóti Fáks 2015

Loka dagur Reykjavíkurmeistaramótsins á morgun.

Skeiðkappreiðar fórum fram í fáki í kvöld. Haukur Baldvinsson sigraði gæðingaskeið í meistaraflokk en hann og Falur hlutu m.a. 10 fyrir niðurtöku.

Sigurbjörn Bárðarson sigraði 150m. skeiðið á Óðni frá Búðardal, Ævar Örn Guðjónsson sigraði 250m. skeiðið og 100m. sigraði Árni Björn.

Nánari niðurstöður þegar þær berast frá mótstjórn.