þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðkappreiðar - vídeo frá Henning Drath

30. júní 2011 kl. 09:59

Skeiðkappreiðar - vídeo frá Henning Drath

Skeiðkappreiðar var spennandi í gær, miðvikudaginn 29.júní. Sigurbjörn Bárðarson sá gamli skeiðkóngur, sigraði bæði 250 og 150 metrana á 23,72 og 14,64 sek. Hér er vídeo mynd frá Henning Drath á Isibless.de.