sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðið á morgun

27. mars 2015 kl. 15:23

Ráslistar Meistaradeildar.

Þá liggja ráslistarnir fyrir skeiðmótið á laugardaginn. Mótið byrjar kl. 12:00 og verður byrjað á að keppa í 150 metra skeiði. Mótið fer fram í Fáki í Reykjavík.

Margir af þeim sem voru í topp 10 í fyrra eru að mæta með sömu hestana. Sigurvegararinn í gæðingaskeiðinu í fyrra var Erling Ó. Sigurðsson. Hann mætir með sama hestinn í ár, Hnikar frá Ytra-Dalsgerði. Sigurbjörn sigraði 150m. skeiðið á Óðni frá Búðaradal en í ár mætir hann með nýjan hest, Fróða frá Laugabóli.

Gustur frá Hóli á fimm fulltrúa í skeiðinu en Þórarinn Ragnarson mætir með Funa frá Hofi og eru þeir fyrstir í braut í gæðingaskeiðinu. Bergur Jónsson mætir með tvær hryssur undan Gusti þær Sædísi frá Ketilsstöðum (150m.skeið) og Minningu frá Ketilsstöðum (gæðingaskeið). Ragnar Tómasson er einnig með Gustsdóttur, Þöll frá Haga, í gæðingaskeiðinu en þau urðu í 7. sæti í fyrra.

Teitur Árnason mætir með Tuma frá Borgarhóli en þeir Tumi áttu frábært ár í fyrra. Skeiðknapi ársins 2014, sigur á Landsmóti og sigur á Íslandsmóti svo eitthvað sé nefnt. Þeir Tumi áttu besta tímann í 150m. skeiðinu í fyrra svo þeir ætla sér eflaust mikið á þessu móti.

Spennan er gríðarleg í Meistaradeildinni enda hart barist á toppnum og þá sérstaklega í liðakeppninni. Það geta orðið miklar sviftingar eftir næsta mót enda mörg stig í pottinum þar sem keppt verður í tveimur greinum.

Meistaradeildin hvetur alla til að mæta og eiga góðan dag í Reykjavík og upplifa keppnina beint í æð. Að venju er frítt inn á Skeiðmót Meistaradeildarinnar

 

Ráslistar:

150 metra skeiðRöðKnapiHesturFaðirMóðirAldurLiturLið1Davíð JónssonIrpa frá BorgarnesiÞór frá Þúfu í LandeyjumFrigg frá Fossnesi10JörpHeimahagi1Jakob S SigurðssonÁsadís frá ÁskotiÁlfasteinn frá SelfossiFiðla frá Áskoti10Rauðskj.Top Reiter/Sólning2Reynir Örn PálmassonSkemill frá DalvíkÓliver frá ÁlfhólahjáleiguÝr frá Jarðbrú15JarpurGanghestar/Margrétarhof2Daníel JónssonDís frá ÞóroddsstöðumÞyrnir frá ÞóroddsstöðumKlukka frá Þóroddsstöðum10RauðGangmyllan3Ragnar TómassonGletta frá BringuSvartur frá UnalækElding frá Halldórsstöðum15RauðÁrbakki/Kvistir3Elvar ÞormarssonTígull frá BjarnastöðumKeilir frá MiðsitjuTíbrá frá Bjarnastöðum10JarpurLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi4Bergur JónssonSædís frá KetilsstöðumGustur frá HóliÖr frá Ketilsstöðum7Rauðstj.Gangmyllan4Sigurbjörn Bárðarson Fróði frá LaugabóliÓður frá BrúnFreyja frá Húsavík9BrúnnLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi5Ólafur ÁsgeirssonErill frá SvignaskarðiIllingur frá TóftumKjarva frá Skollagróf11Rauðstj.Hrímnir/Export hestar5Sigurður Vignir MatthíassonLéttir frá EiríksstöðumVængur frá EiríksstöðumVonar-Stjarna frá Bröttuhlíð15Jarpskj.Ganghestar/Margrétarhof6Erling Ó. SigurðssonHnikar frá Ytra-DalsgerðiÁlfur frá AkureyriGígja frá Ytra-Dalsgerði16RauðstjGangmyllan6Sigurður SigurðarsonDrift frá HafsteinsstöðumAndri frá HafsteinsstöðumOrka frá Hafsteinsstöðum15GráLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi7Þórarinn RagnarssonFuni frá HofiGustur frá HóliKatrín frá Kjarnholtum !13RauðurHrímnir/Export hestar7Gústaf Ásgeir HinrikssonFálki (Taktur) frá Stóra-HofiStígur frá KjartansstöðumKolfreyja frá Stóra-Hofi17Brúnstj.Árbakki/Kvistir8Guðmundur BjörgvinssonGjálp frá Ytra-DalsgerðiKraftur frá BringuGígja frá Ytra-Dalsgerði13Jarpskj.Top Reiter/Sólning8Edda Rún RagnarsdóttirOrmur frá FramnesiÞóroddur frá ÞóroddsstöðumLína frá Snartarstöðum II9Jarpstj.Ganghestar/Margrétarhof9Guðmar Þór PéturssonÖr frá EyriGlotti frá SveinatunguÖlrún frá Akranesi8Jarpbles.Heimahagi9Þórdís Erla GunnarsdóttirLilja frá DalbæKeilir frá MiðsitjuFlauta frá Dalbæ13BrúnAuðsholtshjáleiga10Helga Una BjörnsdóttirDúa frá ForsætiTígull frá Stóra-HofiBirta frá Skarði12RauðHrímnir/Export hestar10Ísólfur Líndal ÞórissonStygg frá AkureyriKjarval frá SauðárkrókiKvika frá Akureyri16BrúnHeimahagi11Teitur ÁrnasonTumi frá BorgarhóliGalsi frá SauðárkrókiMóheiður frá Borgarhóli14Móál.Top Reiter/Sólning11Bjarni BjarnasonHera frá ÞórodddsstöðumKjarval frá SauðárkrókiGunnur frá Þóroddsstöðum10BrúnAuðsholtshjáleiga12Hinrik BragasonVeigar frá VarmalækVaðall frá VarmalækHéla frá Varmalæk21RauðurÁrbakki/Kvistir12Árni Björn Pálsson Korka frá SteinnesiSkinfaxi frá ÞóreyjarnúpiKengála frá Steinnesi14LeirljósAuðsholtshjáleiga

 

GæðingaskeiðRöðKnapiHesturFaðirMóðirAldurLiturLið1Þórarinn RagnarssonFuni frá HofiGustur frá HóliKatrín frá Kjarnholtum !13RauðurHrímnir/Export hestar2Gústaf Ásgeir HinrikssonFálki (Taktur) frá Stóra-HofiStígur frá KjartansstöðumKolfreyja frá Stóra-Hofi17Brúnstj.Árbakki/Kvistir3Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá KeldudalGeysir frá KeldudalHrund frá Keldudal20Móál.stj.Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi4Teitur ÁrnasonTumi frá BorgarhóliGalsi frá SauðárkrókiMóheiður frá Borgarhóli14Móál.Top Reiter/Sólning5Bjarni BjarnasonGlúmur frá ÞóroddsstöðumÓfeigur frá ÞorláksstöðumVera frá Þóroddsstöðum8BrúnnAuðsholtshjáleiga6Bergur JónssonMinning frá KetilsstöðumGustur frá HóliFramkvæmd frá Ketilsstöðum12GráGangmyllan7Reynir Örn PálmasonÁsa frá Fremri-GufudalÓfeigur frá ÞorláksstöðumÞoka frá Stykkishólmi9RauðGanghestar/Margrétarhof8Ísólfur Líndal ÞórissonSólbjartur frá FlekkudalHuginn frá Haga !Pyttla frá Flekkudal9BrúnnHeimahagi9Ragnar TómassonÞöll frá HagaGustur frá HóliÞóra frá Steinum11GrárÁrbakki/Kvistir10Eyrún Ýr PálsdóttirBesti frá UpphafiAkkur frá BrautarholtiRæsa frá Blönduósi6LeirljósHrímnir/Export hestar11Erling Ó. SigurðssonHnikar frá Ytra-DalsgerðiÁlfur frá AkureyriGígja frá Ytra-Dalsgerði16Rauðstj.Gangmyllan12Edda Rún RagnarsdóttirStarkarður frá Stóru-Gröf ytriKlettur frá HvammiSilfurdís frá Stóru-Gröf ytri9Brúnskj.Ganghestar/Margrétarhof13Hinrik BragasonBlíða frá Litlu-Tungu 2Hróður frá RefsstöðumBjörk frá Litlu-Tungu 28Brún leistarÁrbakki/Kvistir14Árni Björn Pálsson Korka frá SteinnesiSkinfaxi frá ÞóreyjarnúpiKengála frá Steinnesi14LeirljósAuðsholtshjáleiga15Sigurður SigurðarsonFreyðir frá HafsteinsstöðumFáni frá HafsteinsstöðumGlóra frá Hafsteinsstöðum20GrárLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi16Sigurður Vignir MatthíassonGormur frá Efri-ÞveráBlær frá TorfunesiRauðkolla frá Litla-Moshvoli9BrúnnGanghestar/Margrétarhof17Daníel JónssonNói frá Stóra-HofiIllingur frá TóftumÖrk frá Stóra-Hofi7Brúnskj.Gangmyllan18Guðmar Þór PéturssonGutti frá HvammiGustur frá HóliLucy frá Hvammi17Brúnskj.Heimahagi19Elvar ÞormarssonUndrun frá VelliKlettur frá HvammiUnnur frá Velli II8Jarpskj.Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi20Viðar IngólfssonMár frá FetiOrri frá Þúfu í LandeyjumÖsp frá Háholti12BrúnnTop Reiter/Sólning21Davíð JónssonIrpa frá BorgarnesiÞór frá Þúfu í LandeyjumFrigg frá Fossnesi10JörpHeimahagi22Jakob Svavar SigurðssonÆgir frá Efri-HreppGlymur frá Innri-SkeljabrekkuElka frá Efri-Hrepp8Vindót,bleikbleTop Reiter/Sólning23Þórdís Erla GunnarsdóttirVirðing frá AuðsholtshjáleiguÁlfasteinn frá SelfossiVordís frá Auðsholtshjáleigu9JörpAuðsholtshjáleiga24Helga Una BjörnsdóttirDúa frá ForsætiTígull frá Stóra-HofiBirta frá Skarði12RauðHrímnir/Export hestar