mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skapti á Hafsteinsstöðum sigursæll

19. júní 2015 kl. 10:07

Skapti Steinbjörnsson og Grágás frá Hafsteinsstöðum. Mynd/Hrossaræktarbúið Hafsteinsstaðir.

Úrslit frá vormóti og félagsmóti í Skagafirði.

Skapti á Hafsteinsstöðum vann bæði A og B flokk sameiginlegu vormóti  hestamannafélaganna í Skagafirði á vormóti og sameiginlegu félagsmóti hestamannafélaganna í Skagafirði sem fór fram á Vindheimamelum um síðustu helgi.

Hér eru úrslit mótsins:

A- Flokkur Stígandi
1. Bjarmi frá Enni og Jón Helgi Sigurgeirrson 8.49
2. Frenja frá Vatni og Jóhanna Friðriksdóttir 8.32
3. Frigg frá Laugarmýri og Guðmundur Þór Elíasson 8.28
4. Gyðja frá Ytra-Skörðugili og Ingimar Ingimarsson 8.16

A-Flokkur Svaði
1. Sleipnir frá Barði og Laufey Rún Sveinsdóttir 8.32
2. Seiður frá Berglandi og Jóhann Friðgeirsson 8.05
2. Ljúfur frá Hofi og Friðgeir Ingi Jóhannsson 8.04
Jóhann var bæði með Seið og Ljúf í úrslitum og fékk því Friðgeir til að ríða Ljúf fyrir sig í úrslitunum.

A- Flokkur Léttfeti
1. Grágás frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8.73
2. Freisting frá Hóli og Hafdís Arnardóttir 8.17
3. Drífandi frá Saurbæ og Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8.05
4. Mön frá Hafsteinsstöðum og Friðgeir Ingi Jóhannsson 7.31
5. Vordís frá Sauðárkróki og Pétur Ingi Grétarsson 7.29
Skapti var bæði með Grágás og Mön í úrslitum og fékk því Friðgeir til að ríða Mön fyrir sig í úrslitunum.

Úrslit Vormóts A-Flokkur
1. Grágás frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8.73
2. Bjarmi frá Enni og Jón Helgi Sigurgeisson 8.49
3. Frenja frá Vatni og Jóhanna Friðriksdóttir 8.32
4. Sleipnir frá Barði og Laufey Rún Sveinsdóttir 8.32
5. Frigg frá Laugarmýri og Guðmundur Þór Elíasson 8.28
Frenja frá Vatni og Sleipnir frá Barði voru jöfn með 8.32 í 3-4 sæti en Frenja var hærri á aukastöfum og hafnaði því í 3 sæti.

B-Flokkur Stígandi
1. Orka frá Stóru-Hildisey og Ingólfur Pálmason 8.75
2. Gammur frá Enni og Birna M Sigurbjörnsdóttir 8.18
3. Skandall frá Varmalæk 1 og Sveinn Brynjar Friðriksson 8.10
4. Röðull frá Ytra-Skörðugili og Ingimar Ingimarsson 8.03
5. Penni frá Glæsibæ og Stefán Friðriksson 7.98

B-Flokkur Svaði
1. Harpa frá Barði og Símon Ingi Gestsson 8.32
2. Týr frá Bæ og Laufey Rún Sveinsdóttir 8.29
3. Heimur frá Berglandi I og Emma 7.93
Laufey var bæði með Hörpu og Tý í úrslitum og fékk því Símon til að ríða Hörpu fyrir sig í úrslitunum.

B-Flokkur Léttfeti
1. Fannar frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8.78
2. Töffari frá Hlíð og Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 8.59
3. Skák frá Hafsteinsstöðum og Ingólfur Pálmason 8.39
4. Diljá frá Brekku, Fljótsdal og Hafdís Arnadóttir 8.26
5. Ótti frá Ólafsfirði og Laufey Rún Sveinsdóttir 8.25
Skapti var bæði með Fannar og Skák í úrslitum og fékk því Ingólf til að ríða Skák fyrir sig í úrslitunum.
Þau leiðu mistök áttu sér stað í útreikningum fyrir úrslit hjá Léttfeta að Pétur Ingi Grétarsson og Sóldís frá Sauðárkróki áttu að vera inn í úrslitum, en voru þar af leiðandi ekki með. Mótanefnd vil biðja Pétur innilegrar afsökunar á þessum mistökum.

Vormót úrslit B-Flokkur
1. Fannar frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8.78
2. Orka frá Stóru-Hildisey og Ingólfur Pálmason 8.75
3. Töffari frá Hlíð og Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 8.59
4. Skák frá Hafsteinsstöðum og Ingólfur Pálmason 8.39
5. Harpa frá Barði og Símon Ingi Gestsson 8.32

Ungmennaflokkur Stígandi – Úrslit
1. Sonja S Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 8.65
2. Elínborg Bessadóttir og Laufi frá Bakka 7.87
3. Friðrik Þór Stefánsson Dagný frá Glæsibæ 7.37

Ungmennaflokkur Léttfeti – Úrslit
1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8.05

Ungmennaflokkur Vormót – Úrslit
1. Sonja S Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 8.65
2. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8.05
3. Elínborg Bessadóttir og Laufi frá Bakka 7.87
4. Friðrik Þór Stefánsson Dagný frá Glæsibæ 7.37

Unglingaflokkur Stígandi – Úrslit
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 8.49
2. Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum 8.49
3. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Djörfung frá Hofsstaðaseli 8.02
Viktoría og Ingunn voru jafnar með 8.49 í 1-2 sæti en Viktoría vann eftir sætaröðun dómara.

Unglingaflokkur Léttfeti – Úrslit
1. Guðmar Freyr Magnússon – Hrafnfaxi frá Skeggjastöðum 8.51

Unglingaflokkur Vormót – Úrslit
1. Guðmar Freyr Magnússon – Hrafnfaxi frá Skeggjastöðum 8.51
2. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 8.49
3. Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum 8.49
4. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Djörfung frá Hofsstaðaseli 8.02

Barnaflokkur Stígandi – Úrslit
1. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 8.12
2. Björg Ingólfsdóttir og Aníta frá Vatnsleysu 7.82

Barnaflokkur Léttfeti – Úrslit
1. Freydís Þóra Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki 8.46
2. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 8.43
3. Flóra Rún Haraldsdóttir Og Gæfa frá Lóni 7.79

Barnaflokkur Vormót – Úrslit
1. Freydís Þóra Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki 8.46
2. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 8.43
3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 8.12
4. Björg Ingólfsdóttir og Aníta frá Vatnsleysu 7.82
5. Flóra Rún Haraldsdóttir Og Gæfa frá Lóni 7.79

 

Dómara völdu á móti loknu þau Ingólf Pálmason og Orku frá Stóru-Hildisey sem glæsilegasta par mótsins.