þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skálmar á skeiði

odinn@eidfaxi.is
6. júlí 2013 kl. 12:53

Skálmar frá Nýjabæ - Knapi Sigurður Óli

Yfirliti lokið í elsta flokki stóðhesta.

Skálmar hækkaði fyrir skeið í 9,5 á yfirliti sem lauk rétt í þessu og styrkti stöðu sína enn frekar í efsta sætinu í elsta flokki.

Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2006135513 Skálmar frá Nýjabæ
Örmerki: 352098100009458
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir
Eigandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS1992235513 Stika frá Nýjabæ
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1974235516 Aldís frá Nýjabæ
Mál (cm): 143 - 131 - 135 - 63 - 141 - 39 - 47 - 44 - 6,3 - 29,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,55
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Óli Kristinsson

IS2005158843 Blær frá Miðsitju
Örmerki: 352206000069509
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús Andrésson
Eigandi: Hrímahestar ehf., Miðsitja ehf
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1991258302 Björk frá Hólum
Mf.: IS1979158390 Viðar frá Viðvík
Mm.: IS1980258301 Birta frá Hólum
Mál (cm): 140 - 128 - 135 - 64 - 140 - 36 - 46 - 43 - 6,3 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 - 9,5 - 9,0 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 7,5 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,50
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2006135407 Prins frá Skipanesi
Örmerki: 968000003765387
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Stefán Gunnar Ármannsson
Eigandi: Stefán Gunnar Ármannsson
F.: IS2001135008 Þeyr frá Akranesi
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1996235008 Ölrún frá Akranesi
M.: IS1995258281 Drottning frá Víðinesi 2
Mf.: IS1987165010 Blesi frá Dalvík
Mm.: IS1984258280 Hvamms-Kolka frá Víðinesi 2
Mál (cm): 145 - 135 - 140 - 64 - 146 - 39 - 46 - 43 - 6,7 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,15
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon