mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirska Mótaröðin

3. apríl 2014 kl. 13:08

Skagfirska Mótaröðin var haldin 2.april og var þá keppt í tölti og skeiði. Úrslit og stiga hæstu knapar vetrarins

 

Barnaflokkur – T7 :

1.sæti Björg Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum 6,67
2.sæti Trausti Ingólfsson og Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6,33
3.sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 6,17
4.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson og Svalgrá frá Glæsibæ 5,83
5.sæti Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofstaðaseli 5,33

Stigahæðsti knapinn eftir veturinn var Björg Ingólfsdóttir með 36 stig

Unglingaflokkur – T3 :

1.sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Laufi frá Syðra-Skörðugili 6,94
2.sæti Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli 6,28
3.sæti Viktoría Eik Elvarsdóttir og Blær frá Kálfholti 6,28
4.sæti Ingunn Ingólfsdóttir og Fífill frá Minni-Reykjum 6,00
5.sæti Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli 5,67

(Viktoría og Rakel voru jafnar og vann Rakel hlutkestið)

Stigahæsti knapinn eftir veturinn var Ásdís Ósk Elvarsdóttir með 40 stig

 

Ungmennaflokkur – V2 :

1.sæti Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum 6,30
2.sæti Elín Magnea Björnsdóttir og Stefnir frá Hofstaðaseli 6,13
3.sæti Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði 6,07
4.sæti Jón Helgi Sigurgerisson og Smári frá Svignaskarði 6,07
5.sæti Ragnheiður Petra Óladóttir og Sjöfn frá Skefilstöðum 5,67

(Laufey og Jón voru jöfn og vann Laufey hlutkestið)

 Stigahæsti knapinn eftir veturinn var Laufey Rún Sveinsdóttir með 34 stig

2.flokkur  – V2 :

1.sæti Halldór Þorvaldsson og Draupnir frá Dalsmynni 6,23
2.sæti Símon Helgi Símonarson og Harpa frá Barði 6,10
3.sæti Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum 5,97
4.sæti Stefán Ingi Gestsson og Drótt frá Ytra-Skörðugili 5,73
5.sæti Ingimar Jónsson og Klemens frá Dallandi 5,50

Stigahæsti knapinn eftir veturinn var Halldór Þorvaldsson með 32 stig

1.flokkur  – T2 :

1.sæti Tryggvi Björnsson og Vág frá Höfðabakka 6,83
2.sæti Elvar Einarsson og Randver frá Lækjardal 6,46
3.sæti Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Kylja frá Hólum 6,08
4.sæti Laufey Rún Sveinsdóttir og Hæra frá Barði 5,88
5.sæti Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal 3,58

1.flokkur – Skeið

1.sæti Elvar Einarsson og Hrappur frá Sauðárkróki 5,21
2.sæti Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Sóldögg frá Skógskoti 5,29
3.sæti Líney María Hjálmarsdóttir og Brattur frá Tóftum 5,50
4.sæti Barbara Wenzl og Varða frá Hofi 5,55
5.sæti Hlynur Guðmundsson og Óðinn frá Ytri-Skógum 5,62

Stigahæsti knapinn eftir veturinn var Elvar Einarsson með 33 stig