þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirska mótaröðin

31. mars 2014 kl. 19:29

Skagfirska mótaröðin í Svaðastaðahöllinni

Síðasta mótið

Styttist í síðasta mótið í Skagfirsku mótaröðinni en þá verður keppt í tölti og fjórgangi. Hér fyrir neðan eru ráslistarnir.

Tölt T2 fyrsti flokkur

1.Valdimar Bergstað og Ögri frá Kirkjuferjuháleigu
2.Tryggvi Björnsson og Vág frá Höfðabakka
3.Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Kylja frá Hólum
4.Elvar E Einarsson og Randver frá Lækjardal
5.Laufey Rún Sveinsdóttir og Hæra frá Barði
6.Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal

Tölt T3 unglingaflokkur

1.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Þyrla frá Flugumýri  hægri
1.Unnur Rún Sigurpálsdóttir og  Móalingur frá Leirubakka  Hægri 

2.Elvar Geir Ágústsson og Gustur frá Litla-Felli   vinstri
2.Ingunn Ingólfsdóttir og Fífill frá Eskifirði  Vinstri

3.Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og  Glymur frá Hofsstaðarseli  hægri
3.Anna Baldvina Vagnsdóttir og  Skrúfa frá Lágmúla   Hægri

4.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra Skörðugili vinstri
4.Aron Ingi Halldórsson og Farsæl frá Kýrholti   vinstri

5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Blær frá Kálfholti hægri

6.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli vinstri
6.Ingunn Ingólfsdóttir og Fífill frá Minni-Reykjum  Vinstri 

Tölt T7 barnaflokkur

1.Björg Ingólfsdóttir  og Askja frá Eskifirði  Vinstri
1.Trausti Ingólfsson  og Hnokki frá Dýrfinnustöðum  Vinstri

 

2.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  hægri
2.Herjólfur Hrafn Stefánsson og Svalgrá frá Glæsibæ  hægri

3.Anna Sif Mainka og Hlöðver frá Gufunesi hægri
3.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og  Mökkur frá Hofsstaðarseli  hægri

4.Björg Ingólfsdóttir  og Morri frá Hjarðarhaga  Vinstri

Fjórgangur V2  2.flokkur

1.Birna Sigurbjörnsdóttir og Stæll frá Enni    vinstri
1.Halldór Þorvaldsson og Draupnir frá Dalsmynni vinstri

2.Ingimar Jónsson og Klemens frá Dallandi vinstri
2.Símon Helgi Símonarson og Harpa frá Barði    vinstri

3.Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum   hægri
3.Pétur Grétarsson og Sóldís frá Sauðárkróki hægri

Fjórgangur V2 ungmennaflokkur

1.Sonja Sigurgeirsdóttir og Melódía frá Sauðárkróki   hægri
1.Jón Helgi Sigurgeirsson og Skjálfti frá Langholti       hægri

2.Hafrún Ýr Halldórsdóttir og Hera frá Gamla-Hrauni vinstri
2.  Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum  vinstri

3.Laufey Rún Sveinsdóttir ogÓtti frá Ólafsfirði   hægri

4.Elín Magnea Björnsdóttir og Stefnir frá Hofsstaðaseli  vinstri
4.Ragnheidur Petra Óladóttir og Sjöfn frá Skefillsstöðum   vinstri

5.Sara María Ásgeirsdóttir og Gammur frá Hóli  vinstri
5.Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði     vinstri

Skeið fyrsti flokkur (opinn)

1.Símon Helgi Símonarson og  Sleipnir frá Barði
2.Hlynur Guðmundsson og  Óðinn frá Ytri-Skógum
3.Ingólfur Helgason og Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
4.Pétur Grétarsson og Vordís frá Sauðárkróki
5.Elvar E Einarsson og Hrappur frá Sauðárkróki
6.Ingimar Jónsson og Rúna frá Flugumýri
7.Laufey Rún Sveinsdóttir og Adam frá Efri- Skálateigi 1
8.Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Sóldögg frá Skógskoti