miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirska mótaröðin - breytt tímasetning

22. febrúar 2011 kl. 12:14

Skagfirska mótaröðin - breytt tímasetning

Vegna mikillar skráningar í töltkeppni Skagfirsku mótaraðarinnarí Svaðastaðahöllinni Sauðárkróki sem halda á miðvikudaginn 23. febrúar  verður mótið að hefjast kl. 19 að er fram kemur frá aðstandendum keppninnar.

Keppni hefst á unglingaflokki síðan 2. flokki og endað á 1. flokki. Úrslit verða riðin í sömu röð og forkeppni að henni lokinni.

Ráslistar verða birtir síðar í dag.