fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirðingar keppa í fjórgangi

28. apríl 2015 kl. 15:25

Landsmótsmeistari unglinga, Þórdís Inga Pálsdóttir mætir til leiks á Hrímni frá Skúfsstöðum.

Ráslisti morgundagsins í Skagfirsku mótaröðinni.

Keppt verður í fjórgangi á næsta móti Skagfirsku mótaröðinni sem fram fer á morgun, miðvikudaginn 29. apríl, í Svaðastaðahöll.

Hér er ráslisti mótsins.

Barnaflokkur
Nr Holl Nafn Hestur Hönd
1 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli Vinstri
2 1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Vinstri
3 2 Freydís Þóra Bergsdóttir Svartálfur frá Sauðárkróki Vinstri
4 2 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Vinstri
5 3 Júlía Kristín Pálsdóttir Flugar frá Flugumýri Hægri
6 3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Svalgrá frá Glæsibæ Hægri
7 4 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Vinstri

Unglingaflokkur
2 1 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum Vinstri
3 1 Þórdís Inga Pálsdóttir Hrímnir frá Skúfsstöðum Vinstri
4 2 Guðmar Freyr Magnússon Björgun frá Ásgeirsbrekku Hægri

Ungmennaflokkur
1 1 Arnar Heimir Lárusson Gríma frá Efri-Fitjum Hægri
2 1 Fanndís Ósk Pálsdóttir Biskup frá Sauðárkróki Hægri
3 2 Ragnheiður Petra Óladóttir Daniel frá Vatnsleysu Vinstri
4 2 Hafdís Lára Halldórsdóttir Jóker frá Leirulæk Vinstri
5 3 Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjarmóti Vinstri
6 3 Tatjana Gerken Hökull frá Þorkellshóli 2 Vinstri
7 4 Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofstaðaseli Hægri
8 5 Jón Helgi Sigurgeirsson Suðri frá Enni Vinstri
9 5 Sonja S. Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Vinstri
10 6 Rósanna Valdimarsdóttir Blakkur frá Bergstöðum Vinstri

2.flokkur
1 1 Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Demantur frá Gýgjarhóli Hægri
2 1 Erla Guðrún Hjartardóttir Ræll frá Varmalæk Hægri
3 2 Stefán Ö. Reynisson Dynjandi frá Sauðárkróki Vinstri
4 2 Stefán Ingi Gestsson Vordís frá Hóli Vinstri
5 3 Pétur Grétarsson Sóldís frá Sauðárkróki Hægri
6 3 Rósa María Vésteinsdóttir Hljómur frá Narfastöðum Hægri
7 4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Vinstri
8 4 Birna M. Sigurbjörnsdóttir Gammur frá Enni Vinstri
9 5 Sif Kerger Rák frá Efra-Seli Hægri
10 5 Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Djákni frá Hæli Hægri
11 6 Erla Guðrún Hjartardóttir Litla-Gunna frá Syðra-Vallholti Vinstri
12 6 Stefán Ö. Reynisson Rökkvablær frá Sauðárkróki Vinstri

1.flokkur
1 1 Julía Lindmark Spyrill frá Þúfum Hægri
2 1 Hjörvar Ágústson Björk frá Narfastöðum Hægri
3 2 Hallfríður S. Óladóttir Flipi frá Bergstöðum Hægri
4 2 Fredrica Fagerlund Ægir frá Efra-Núpi Hægri
5 3 Skapti Steinbjörnsson Skák frá Hafsteinsstöðum Vinstri
6 3 Elín Rós Sverrisdóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum Vinstri
7 4 Skapti Ragnar Skaptason Andvari frá Akureyri Vinstri
8 4 Hlín Mainka Jóhannesdóttir Ræll frá Hamraendum Vinstri