fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirðingar keppa í fimmgangi og tölti

17. febrúar 2015 kl. 09:43

Barnaflokkur - Skagfirska mótaröðin

Ráslistar Skagfirsku mótaraðarinnar fyrir mótaraðarinnar

Fimmgangskeppni Skagfirsku mótaraðarinnar fer fram miðvikudaginn 18. febrúar. Börn og unglingar munu hins vegar keppa í tölti T7. Hér eru ráslistar mótsins.

Ráslisti -Fimmgang - miðvikudaginn 18.febrúar Barnaflokkur  -  T7
1 1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ Hægri
2 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli Hægri
3 2 Stefanía Sigfúsdóttir Blesi frá Álftagerði Vinstri
4 2 Freydís Þóra Bergsdóttir Diljá frá Sauðárkróki Vinstri
5 3 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Vinstri
6 3 Trausti Ingólfsson Hágangur frá Narfastöðum Vinstri
7 4 Anna Sif Mainka Ræll frá Hamraendum Hægri
8 4 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofstaðaseli Hægri
9 5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Yzta-Gerði Vinstri
10 5 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Vinstri

Unglingaflokkur  -  T7
1 1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Birna frá Vatnsleysu Vinstri
2 1 Ingunn Ingólfsdóttir Fífill frá Eskifirði Vinstri
3 2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg Vinstri
4 2 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Vinstri
5 3 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum Vinstri

Ungmennaflokkur  -  F2
1 1 Ragnheiður Petra Óladóttir Óskar frá Litla-Dal Vinstri
2 1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Drífandi frá Saurbæ Vinstri
3 2 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni Vinstri
4 2 Anna Kristín Friðriksdóttir Hlynur frá Grund Vinstri
5 3 Arnar Heimir Lárusson Gríma frá Efri-Fitjum Hægri

2.flokkur  -  F2
1 1 Anna Margrét Geirsdóttir Ábót frá Lágmúla Vinstri
2 1 Pétur Grétarsson Vordís frá Sauðárkróki Vinstri
3 1 Geir Eyjólfsson Stafn frá Miðsitju Vinstri

1.flokkur  -  F2
1 1 Laufey Rún Sveinsdóttir Sleipnir frá Barði Vinstri
2 1 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Vinstri
3 2 Valdimar Bergstað Hafsteinn frá Vakurstöðum Vinstri
4 2 Skapti Ragnar Skaptason Bruni frá Akureyri Vinstri
5 3 Sarah Höegh Frigg frá Austurási Hægri
6 3 Barbara Wenzl Seiður frá Hörgslandi Hægri
7 4 Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ Vinstri
8 4 Ólafur Ásgeirsson Hera frá Unnarholti Vinstri
9 5 Egill Bjarnason Skriða frá Hafsteinsstöðum Vinstri
10 5 Þorsteinn Björnsson Flugnir frá Hólum Vinstri
11 6 Hlynur Guðmundsson Orka frá Ytri-Skógum Vinstri
12 6 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Snælda frá Lækjarbrekku Vinstri
13 7 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Rispa frá Saurbæ Vinstri
14 7 Þórarinn Eymundsson Miljarður frá Barkará Vinstri
15 8 Teitur Árnason Flygill frá Hjarðarholti Vinstri
16 8 Laufey Rún Sveinsdóttir Týr frá Bæ Vinstri
17 9 Sina Scholz Þota frá Prestbæ Vinstri
18 9 Valdimar Bergstað Þyrla frá Böðmóðsstöðum Vinstri
19 10 Skapti Ragnar Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum Vinstri