þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skagfirðingar etja kappi

3. mars 2015 kl. 10:09

Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum.

Ráslistar fyrir tölt og fjórgangsmót í Skagfirsku mótaröðinni.

Töltmót Skagfirsku mótaraðarinnar fer fram á morgun, miðvikudaginn 4. mars, í Svaðastaðahöll. Keppni hefst kl. 18.30 á barnaflokki.

Ungmenni og 1 flokkur fullorðinna keppa þá í tölti T3, 2.flokkur fullorðina keppir í tölti T7 en börn og unglingar keppa í annað sinn í fjórgangi, börn í V5 en unglingar í V2.

Barnaflokkur - V5
1    1    Þórgunnur Þórarinsdóttir    Gola frá Yzta-Gerði
2    1    Stefanía Sigfúsdóttir    Ljómi frá Tungu
3    2    Björg Ingólfsdóttir    Fluga frá Dýrfinnustöðum
4    2    Jódís Helga Káradóttir    Ópera frá Skefilsstöðum
5    3    Guðný Rúna Vésteinsdóttir    Glymur frá Hofstaðaseli
6    3    Flóra Rún Haraldsdóttir    Drífandi frá Saurbæ
7    4    Anna Sif Mainka    Ræll frá Hamraendum
8    4    Freydís Þóra Bergsdóttir    Diljá frá Sauðárkróki
9    5    Stefanía Sigfúsdóttir    Blesi frá Álftagerði
10    5    Bjarney Lind Hjartardóttir    Sigurdís frá Syðra-Vallholti
11    6    Björg Ingólfsdóttir    Magni frá Dallandi

Unglingaflokkur  -  V2           
1    1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir    Gjöf frá Sjávarborg
2    1    Ingunn Ingólfsdóttir    Ljóska frá Borgareyrum
3    2    Viktoría Eik Elvarsdóttir    Kolbeinn frá Sauðárkróki

Ungmennaflokkur  -  T3           
1    1    Arnar Páll Guðjónsson    Betty frá Skagaströnd
2    1    Fanndís Ósk Pálsdóttir    Biskup frá Sauðárkróki
3    2    Jón Helgi Sigurgeirsson    Happadís frá Varmalandi
4    2    Sonja S. Sigurgeirsdóttir    Jónas frá Litla-Dal
5    3    Anna Kristín Friðriksdóttir    Hafdís frá Ytri-Hofdölum
6    3    Birna Olivia Agnarsdóttir    Jafet frá Lækjarmóti
7    4    Hafrún Ýr Halldórsdóttir    Dynur frá Sauðárkróki
8    4    Finnbogi Bjarnason    Roði frá Garði
9    5    Steindóra Ólöf Haraldsdóttir    Glás frá Lóni
10    6    Jón Helgi Sigurgeirsson    Orka frá Varmalandi
11    6    Anna Kristín Friðriksdóttir    Brynjar frá Hofi
12    7    Arnar Páll Guðjónsson    Rispa frá Gröf
13    7    Sonja S. Sigurgeirsdóttir    Melódía frá Sauðárkróki

2.flokkur  -  T7           
1    1    Simon Ingi Gestsson    Sleipnir frá Barði
2    1    Aníta Lind Elvarsdóttir    Kraftur frá Bakka
3    2    Ásgeir Elíasson     Elding frá Stóru-Ásgeirssá
4    2    Jón Geirmundsson    Tinna frá Sjávarborg
5    3    Geir Eyjólfsson    Stafn frá Miðsitju
6    3    Rósa María Vésteinsdóttir    Hljómur frá Narfastöðum
7    4    Pétur Grétarsson    Sóldís frá Sauðárkróki
8    5    Birna M. Sigurbjörnsdóttir    Gormur frá Garðakoti

1.flokkur  -  T3           
1    1    Þórarinn Eymundsson    Laukur frá Varmalæk
2    1    Sina Scholz    Þota frá Prestbæ
3    2    Egill Bjarnason    Dís frá Hvalnesi
4    2    Heiðrún Ósk Eymundsdóttir    Stormur frá Saurbæ
5    3    Þórdís Fjeldsted    Sirrý frá Baldurshaga
6    4    Hallfríður S. Óladóttir    Óðiblesi frá Lundi
7    4    Laufey Rún Sveinsdóttir    Ótti frá Ólafsfirði