laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjónvarpsþáttur á RÚV-

17. janúar 2011 kl. 14:24

Sjónvarpsþáttur á RÚV-

Sjónvarpsþáttur RUV um Meistaradeild í hestaíþróttum hefur fengið góðar viðtökur og mikið áhorf undanfarin ár. Þátturinn er vel unninn... og mikill metnaður lagður í hann. Það er engin spurning að sjónvarpsefni af þessu tagi er lyftistöng fyrir hestamennskuna í landinu og eykur áhuga og skilning fólks á reiðmennsku. Bein útsending Sýnt verður beint frá öllum mótum í deildinni á netinu í gegnum vef Meistaradeildarinnar www.meistaradeild.is . Beinu útsendingarnar hefjast alltaf 15 mínútum áður en að keppnin sjálf hefst. Það eru Meistaradeild í hestaíþróttum og SportTV sem sjá þyrstum áhugamönnum um Meistaradeild í hestaíþróttum fyrir þessari beinu útsendingu. www.meistaradeild.is www.sporttv.is