miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjónarspil á opnunarhátíð - video-

1. júlí 2011 kl. 13:20

Sjónarspil á opnunarhátíð - video-

Landsmótið var sett í gærkvöldi með hátíðlegri opnunarhátíð. Þá riðu inn á gæðingavöllinn um 200 hross með knöpum, fánaberar íslenska fánans og fulltrúar allra hestamannafélaga. Opnunarhátíðin var mikið sjónarspil og ekki skemmdi fyrir dásamlega kvöldsólin í Skagafirði.

Henning Drath lét sig að sjálfsögðu ekki vanta, og er ekki annað hægt en að hrósa manninum fyrir iðni við myndskeiðagerð.

Á myndbandavef Eiðfaxa má nú nálgast tvö myndskeið þar sem hann tekur saman þennan stórkostlega viðburð.

Myndskeiðin eru hér(1) og hér(2).