fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sjálfboðaliðar taka sér sumarfrí"

17. júní 2019 kl. 12:45

Hilda Karen Garðarsdóttir mótsstjóri Reykjavíkurmeistaramóts

Hilda Karen Garðarsdóttir mótsstjóri Reykjavíkurmóts í viðtali

Reykjavíkurmeistaramót er nú hafið og hófs keppni í fimmgangi unglinga og fimmgangi 1.flokki hér í morgun. Veðrið leikur við mótssgesti á þjóðhátíðardegi Íslendinga.

Til þess að halda mót sem þetta sem spannar 7 daga þarf mikinn undirbúning og skipulag. Blaðamður Eiðfaxa tók Hildu Karen Garðarsdóttur tali við upphaf mótsins.

Með því að klikka á linkinn má finna viðtalið á youtube rás Eiðfaxa.

https://youtu.be/RGOSnujGLHY