föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sjálfboðaliðar eiga hrós skilið"

2. júlí 2019 kl. 12:15

Þórdís Anna Gylfadóttir Mótsstjóri íslandsmóts 2019

Þórdís Anna Gylfadóttir Mótsstjóri íslandsmóts

Íslandsmót hófst nú í morgun.

Blaðamaður Eiðfaxa hitti á Þórdísi Önnu Gylfadóttur mótsstjóra íslandsmóts og ræddi við hana um undirbúning og framkvæmd íslandsmóts sem og samstarf þeirra sex hestamannfélaga á suðvesturhorninu sem halda Íslandsmót í ár. 

Mótssvæðið er á félagssvæði Fáks í Víðidalnum en að mótinu standa auk Fáks, Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur,Hörður og Adam.

Myndbandsviðtal við Þórdísi má finna á youtube rás eiðfaxa með því að smella á linkinn hér fyrir neðan

https://www.youtube.com/watch?v=2qTL_rFb2II&feature=youtu.be

Oz streymir frá Íslandsmóti! 

Oz mun streyma beint frá öllu Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fer fram 2.-7.júlí. Dagpassi kostar 2.490kr en vikupassi kostar 5.490kr. Hér er bein slóð á síðuna https://www.oz.com/islandsmot þar sem hægt er að kaupa aðgang.