miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sjaldan riðið honum eins góðum á tölti"

10. ágúst 2013 kl. 16:00

Hleð spilara...

Arnar Bjarki tekur þriðja sætinu af æðruleysi.

Arnar Bjarki Sigurðsson áttu ekki sinn besta dag á brautinni í dag.
Athygli vakti að mikil óánægja var með frammistöðu dómara, meðal gárunga á hliðarlínunni

Þá sérstaklega einkunn Arnars fyrir tölt, en þar þótti mörgum hann afgerandi bestur.