sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

11. ágúst 2013 kl. 13:35

Hleð spilara...

Reynir Aðalsteinsson í viðtali.

Reynir Aðalsteinsson sonur Aðalsteins Aðalsteinssonar var kampakátur á hliðarlínunni þegar Eiðfaxi greip hann í stutt spjall. Reynir hefur verið búsettur í Svíþjóð undanfarin ár, og segist alltaf vera á leiðinni heim til Íslands.