miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sing along

10. mars 2014 kl. 21:17

Brokkkórinn

Brokk-kórinn heldur sitt árlega "Sing along" partý í veislusal nýju Spretthallarinnar laugard. 15. mars n.k. Söngur gleði og stanslaust stuð fram á rauða nótt undir dyggri stjórn Magga Kjartans.

Frítt inn og allir velkomnir. Samlokur og flatkökur með hangikjeti ásamt léttum veitingum í boði á sanngjörnu verði. Húsið opnar kl. 19:00 og söngur hefst kl. 20:30. Söngbækur verða á staðnum.