mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Silfur og brons til Íslands í samanlögðum fimmgangsgreinum

Herdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 15:29

Alur frá Lundum og Jakob Svavar Sigurðsson á HM Berlín 2013

Jakob og Alur fengu silfrið, Sigursteinn og Skuggi bronsið,

Magnús Skúlason varði heimsmeistaratitil sinn í samanlögðum 5-gangsgreinum eins og áður kom fram. Silfrið hlaut hins vegar Jakob Sigurðsson og bronsið fór til Sigursteins Sumarliðasonar.