mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigyn áfram efst

odinn@eidfaxi.is
5. júlí 2013 kl. 15:58

Sif Syðstu-Fossum

Sigyn frá Steinnesi er áfram efst í 4 vetra flokki hryssna en yfirliti þeirra er nú lokið. Sigyn hækkaði fyrir skeið um hálfan og er nú með 7,99 í aðaleinkunn.

Harpa frá Hrísdal hækkaði um tuttugu stig fyrir kosti, en hún hækkaði einn heilan fyrir skeið og hálfan fyrir fet. Hún er því með 7,93 í aðaleinkunn. Hryssan í þriðja sæti er Sif frá Syðstu-Fossum en hún hækkaði um hálfan fyrir stökk og er nú með 7,92 í aðaleinkunn.

Endanleg staða er því:

 

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2009256297 Sigyn frá Steinnesi
Örmerki: 352098100023666
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2002155250 Kraftur frá Efri-Þverá
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1989225350 Drótt frá Kópavogi
M.: IS2001256290 Silja frá Steinnesi
Mf.: IS1993187336 Tývar frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
Mál (cm): 140 - 138 - 64 - 142 - 28,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,12
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,90
Aðaleinkunn: 7,99
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2009237717 Harpa frá Hrísdal
Örmerki: 352098100013949
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Guðrún Margrét Baldursdóttir, Gunnar Sturluson
Eigandi: Hrísdalshestar sf.
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001284656 Salka frá Vestra-Fíflholti
Mf.: IS1994187611 Randver frá Nýjabæ
Mm.: IS1987284660 Emanon frá Vestra-Fíflholti
Mál (cm): 140 - 139 - 62 - 140 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 9,5 = 7,83
Aðaleinkunn: 7,93
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Siguroddur Pétursson

IS2009235544 Sif frá Syðstu-Fossum
Örmerki: 956000002114841
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
Eigandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
F.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
M.: IS2002235544 Víðátta frá Syðstu-Fossum
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1989235546 Víoletta frá Syðstu-Fossum
Mál (cm): 143 - 140 - 64 - 147 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,92
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2009256289 Telma frá Steinnesi
Örmerki: 352098100025372
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1990256470 Harpa frá Blönduósi
Mál (cm): 137 - 134 - 64 - 140 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 7,86
Aðaleinkunn: 7,88
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

IS2009256286 Kleópatra frá Steinnesi
Örmerki: 352098100025201
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1984256027 Hvönn frá Steinnesi
Mál (cm): 137 - 136 - 64 - 148 - 26,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,78
Aðaleinkunn: 7,80
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2009255574 Hugsun frá Bessastöðum
Örmerki: 352098100023970
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Jóhann Birgir Magnússon
Eigandi: Jóhann Birgir Magnússon
F.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1979286002 Gnótt frá Steinmóðarbæ
M.: IS2004255474 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1989255475 Kólga frá Þóreyjarnúpi
Mál (cm): 139 - 138 - 65 - 148 - 28,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,53
Aðaleinkunn: 7,71
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Jóhann Birgir Magnússon