miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki hefur allt

6. júlí 2014 kl. 15:46

Hleð spilara...

Sigurður var slakur eftir sigurinn.

Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson unnu B-flokk Landsmóts í hellirigningu á Gaddstaðaflötum. Eiðfaxi hitti þá félaga eftir sigurinn og tók stöðuna á þeim.