fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurvegarar áhugamanna

Óðinn Örn Jóhannsson
31. júlí 2017 kl. 15:00

Áhugamannamót Íslands.

Mótsstjórn vill koma á framfæri þökkum til keppenda, sjálfboðaliða, styrktaraðila og annara starfsmanna því án þeirra yrði mót sem þetta aldrei haldið.

Sigurvegarar Áhugamannamóts Íslands 2017
100m skeið – Hulda Finnsdóttir og Funi frá Hofi 
Gæðingaskeið – Arnar Heimir Lárusson og Kormákur frá Þykkvabæ
Tölt T4 – Hrafnhildur Jónsdóttir og Hrímnir frá Syðra-Brennihóli 
Fimmgangur F2 – Svanhildur Hall og Þeyr frá Holtsmúla 
Fjórgangur V5 – Hjördís Rut Jónsdóttir og Hárekur frá Hafsteinsstöðum 
Fjórgangur V2 – Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Fífill frá Feti
Tölt T7 – Sævar Leifsson og Pálina frá Gimli
Tölt T3 – Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herríðarhóli

Heildarniðurstöður eru aðgengilegar á heimasíðu Hestamannafélagsins Geysis www.hmfgeysir.is