sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigursteinn og Skuggi taka forystuna

7. ágúst 2013 kl. 12:50

Skuggi frá Hofi I

Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi frá Hofi I voru rétt í þessu að ljúka sinni sýningu í fimmgangi.

Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi frá Hofi I voru rétt í þessu að ljúka sinni sýningu í fimmgangi. Þeir tóku forystuna og eru núna efstir með 7.30 þegar 11 keppendur eru búnir.

Skuggi frá Hofi I er undan Aroni frá Strandarhöfði og heiðursverðlaunahryssunni Þrumu frá Hofi I. Aron er greinilega að skila frábærum alhliða keppnishestum, en tveir hestar í liði íslenska liðsins eru undan Aroni, Skuggi og svo Arnar frá Blesastöðum 2A.

Staðan núna er því svona :

01: 015 Sigursteinn Sumarliðason [IS] - Skuggi frá Hofi I [IS2005177785]7,30   
PREL
7,4 - 7,4 - 7,1 - 7,2 - 7,3 

02: 050 Fredrik Rydström [DK] - Hrekkur från Hålåsen [SE2000103623]6,97  
PREL 6,9 - 7,0 - 6,9 - 7,0 - 7,1 

03: 173 Chrissy Seipolt [US] - Dreki vom Wotanshof [DE2003134634]6,27   
PREL
6,4 - 6,1 - 5,9 - 6,3 - 6,4 

04: 115 Pim van der Sloot [NL] - Draumur frá Kóngsbakka [IS2002137231]5,97   
PREL
6,1 - 5,1 - 5,9 - 5,9 - 6,1 

05: 085 Sonja Meimeth [FR] - Elgur vom Steinadlerhof [DE1995103025]5,60  
PREL 5,7 - 5,6 - 4,9 - 5,5 - 5,9