sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigursteinn og Skuggi í góðum málum

8. ágúst 2013 kl. 06:29

Sigursteinn og Skuggi frá Hofi I á slökum taum

Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi frá Hofi I eru efstir í slaktaumatölti T2 með 7.30.

Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi frá Hofi I voru rétt í þessu að lauma sér í efsta sætið í slaktaumatölti með einkunnini 7.30. Þeir félagar eru heldur betur að gera góða hluti hér í Berlín.

Þess má geta að Sigursteinn á afmæli í dag og það er því ekki slæmt að byrja afmælisdaginn á svona góðum árangri. Til hamingju Sigursteinn!

01:     015    Sigursteinn Sumarliðason [IS] - Skuggi frá Hofi I [IS2005177785]    7,30          
PREL 7,0 - 7,1 - 7,3 - 7,5 - 7,5