sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siguroddur knapi ársins

2. desember 2014 kl. 14:01

Hrynur frá Hrísdal

Uppskeruhátíð Snæfellings.

Uppskeruhátíð Snæfellings var haldin á Breiðabliki. Veittar voru viðurkenningar til knapa, kynbóta hrossa,  ræktunarbú Snæfellings sem að þessu sinni var Brautarholt og Þotuskjöldinn. 

 

Knapa viðurkenningar
Hafdís, Tinna, Benedikt,  Jason og Katla

 

Barnaflokkur

-Hvatningarverðlaun:
Benedikt Gunnarsson
Fjóla Rún Sölvadóttir
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir
Jason Jens Illugason

-Frábær árangur á árinu: 
Tina Guðrún Alexandersdóttir

 

Unglingaflokkur

-Hvatningarverðlaun:
Fanney O Gunnarsdóttir
Harpa Lilja Ólafsdóttir
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir
Róbert Vikar Víkingsson

-Frábær árangur á árinu:
Borghildur Gunnarsdóttir
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Inga Dís Víkingdóttir

 

Ungmennaflokkur

-Hvatningarverðlaun:
Guðrún Ösp Ólafsdóttir

-Frábær árangur á árinu:
Hrefna Rós Lárusdóttir
Maiju Maaria Varis
Seraina Demarzo

Hestaíþróttamaður Snæfellings: Siguroddur Pétursson

 

Kynbótahross 

  

Hestar.
4 vetra. Hildingur frá Bergi aðaleinkunn 8,22 Ræktandi  Anna Dóra Markúsdóttir    
5 vetra. Bruni frá Brautarholti aðaleinkunn 8,34 Ræktandi Snorri Kristjánsson
6 vetra.  Ábóti frá Söðulsholti aðaleinkunn 7,97 Ræktandi Einar Ólafsson                                                                                    
7 vetra. Aldur frá Brautarholti aðaleinkunn 8,49 Ræktandi Snorri Kristjánsson

 

Hryssur.

4 vetra. Sigurrós frá Söðulsholti aðaleinkunn 7,68 Ræktendur Halldór Sigurkarlsson og  Iðunn Svansdóttir
5 vetra. Harpa frá Hrísdal aðaleinkunn 8,08 Ræktendur Gunnar Sturluson og Guðrún M Baldursdóttir
6 vetra. Snekkja frá Hallkelsstaðahlíð aðaleinkunn 8,13 Ræktandi Guðmundur M Skúlason
7 vetra. Brigða frá Brautarholti aðaleinkunn 8,69 Ræktandi Snorri Kristjánsson

 

Ræktunarbú ársins 2014 er Brautarholt
Ræktendur, Björn, Þrándur og Snorri Kristjánssynir

 

Þotuskjöldurinn.
Siguroddur Pétursson fyrir frábæran árangur á árinu með Hryn frá Hrísdal.