sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurinn í höfn

5. júlí 2014 kl. 19:17

Hleð spilara...

Gústaf Ásgeir hampar ungmennabikarnum.

Gústaf Ásgeir Hinriksson fór með sigur af hólmi í æsispennandi keppni ungmennaflokks. Hestur hans er Ás frá Skriðulandi, en þeir áttu jafnframt þátttökurétt í B-flokki. Við tókum Gústaf Ásgeir tali eftir verðlaunaveitingu.