mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurður upp í A úrslit

6. júlí 2013 kl. 20:21

Sigurður Sigurðarson hafði sigur í B úrslitum tölts á Fána frá Kirkjubæ

Sigurður Sigurðarson sigraði B úrslitin í tölti á Fána frá Kirkjubæ með einkunnina 7,56

Í sjöunda sæti var Jóhann Kristinn Ragnarsson á Völu frá Hvammi með 7,33 í einkunn og í áttunda sæti var Hinrik Bragason á Fjarka frá Hólabaki með 7,11 í einkunn.

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
6    Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,56   
7    Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 7,33   
8    Hinrik Bragason / Fjarki frá Hólabaki 7,11   
9    Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,83   
10    Viggó Sigursteinsson / Ósk frá Hafragili 6,00