mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurður Rúnar sigraði B-úrslitin

5. júlí 2013 kl. 21:50

Sigurður Rúnar Pálsson sigraði B úrslitin í ungmennaflokki en hann var á Reyni frá Flugumýri.

Sigurður Rúnar Pálsson sigraði B úrslitin í ungmennaflokki en hann var á Reyni frá Flugumýri og hlutu þeir 8,42 í einkunn. 

Í öðru sæti var Laufey Rún Sveinsdóttir á Ótta frá Ólafsfirði með 8,35 í einkunn og í þriðja sæti var Harpa Birgisdóttir á Kötlu frá Kornsá með 8,23 í einkunn.

  1. Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,42
  2. Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,35      
  3.  Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,23     
  4.  Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,22      
  5. Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,22      
  6. Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,19      
  7. Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,13      
  8. Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,09