fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurður og Lýsi leiða Meistaradeild

24. febrúar 2011 kl. 10:06

Sigurður og Lýsi leiða Meistaradeild

Eftir fjöruga töltkeppni gærkvöldsins stendur Sigurður Sigurðarson, Lýsi, enn á topp einstaklingskeppni Meistaradeildar með 28 stig. Hulda Gústafsdóttir er komin í annað sæti með 22 stig og Jakob S Sigurðsson í það þriðja með 21 stig.

Mjótt er á munum í liðakeppninni en þar stendur enn á toppnum lið Lýsis með 121 stig. Í annað sæti er komið lið Top Reiter/Ármóta/66°Norður með 119,5 stig og í því þriðja er lið Árbakka/Norður-Gatna með 109 stig.

Staða deildarinnar er eftirfarandi:

Einstaklingskeppni

1. Sigurður Sigurðarson Lýsi - 28
2. Hulda Gústafsdóttir Árbakki/Norður-Götur - 22
3. Jakob Sigurðsson Top Reiter/Ármót/66°Norður  - 21
4. Viðar Ingólfsson Hrímnir - 20
5. Sigurbjörn Bárðarson Lýsi - 17,5
6. Sigursteinn Sumarliðason Spónn.is - 14
7. Hekla Katharína Kristinsdóttir Auðsholtshjáleiga - 11
8. Bylgja Gauksdóttir Auðsholtshjáleiga  - 10
9. Hinrik Bragason Árbakki/Norður-Götur-  9,5
10. – 11. Bergur Jónsson Top Reiter/Ármót/66°Norður -  6
10. – 11. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter/Ármót/66°Norður - 6
12. Snorri Dal Hrímnir - 4
13 -14. John Kristinn Sigurjónsson Málning/Ganghestar - 3
13 -14. Sigurður Vignir Matthíasson Málning/Ganghestar -  3
15. Valdimar Bergstað Málning/Ganghestar - 2

 

Liðakeppni

1. Lýsi - 121
2. Top Reiter/Ármót/66°Norður - 119,5
3. Árbakki/Norður-Götur - 109
4. Auðsholtshjáleiga - 103,5
5. Hrímnir - 95,5
6. Málning/Ganghestar - 92
7. Spónn.is -  51,5