mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurður á leið í A úrslitin

20. febrúar 2014 kl. 21:37

Gustur frá Lambhaga, knapi Sigurður Vignir Matthíasson.

Niðurstöður úr B úrslitum

Þá er B úrslitunum lokið í fimmgangnum og það eru þeir Sigurður V. Matthíasson og Gustur frá Lambhaga sem fara upp í A úrslitin. 

Niðurstöður úr B úrslitunum:

6. Sigurður V. Matthíasson Gustur frá Lambhaga Ganghestar/Málning 7,45
7. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla Ganghestar/Málning 7,17
8. Olil Amble Álfffinnur frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7,00
9. Sigursteinn Sumarliðason Kinnskær frá Selfossi Ganghestar/Málning 6,95
10. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Kolgrímu frá Minni-Völlum Top Reiter/Sólning 6,86