sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn skákaði þeim öllum-

25. mars 2010 kl. 23:46

Sigurbjörn skákaði þeim öllum-

Sigurbjörn Bárðarson var sigurvegari kvöldsins í fimmgangskeppni Meistaradeildar VÍS. Eftir forkeppnina var Sigurbjörn sjötti á Stakki frá Halldórsstöðum með einkunnina 6.53 og var efstur inn í B-úrslit. Þau sigraði hann örugglega og mætti með eldsprækan Stakk til leiks í A-úrslitunum. Stakkur batnaði við hvern riðinn hring, tölt og brokk mjög gott og skeiðið frábært. Þeir uppskáru verðskuldaðan sigur að lokum.

Annar varð Hinrik Bragason á Glym frá Flekkudal. Hann var efstur eftir forkeppnina með 6.90. Flinkur gæðingur Keilis- og Pyttlusonurinn Glymur, enda með 8.79 fyrir hæfileika í kynbótadómi.

Þriðji varð hinn ungi og snjalli knapi Teitur Árnason. Hann var með Þul frá Hólum, sem er undan Kormáki frá Flugumýri II og Þrennu frá Hólum. Þeir voru í 2.sæti eftir forkeppnina með 6.77.

Hér fyrir neðan eru úrslit kvöldsins:A-úrslit:

  Sæti     Keppandi     Heildareinkunn
    
1     Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum   7.24   
2     Hinrik Bragason   / Glymur frá Flekkudal   7.14   
3     Teitur Árnason   / Þulur frá Hólum   6.98   
4     Lena Zielinski   / Andrá frá Dalbæ   6.74   
5     Eyjólfur Þorsteinsson   / Ögri frá Baldurshaga   6.74   
6     Hulda Gústafsdóttir   / Sámur frá Litlu-Brekku   6.52   


B-úrslit:

  Sæti     Keppandi 
  
1     Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum  7 
2     Þórdís Gunnarsdóttir   / Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu  6.93 
3     Halldór Guðjónsson   / Greifi frá Holtsmúla 1  6.57 
4     Guðmundur Björgvinsson   / Þytur frá Neðra-Seli  6.45 
5     Sigurður Vignir Matthíasson   / Birtingur frá Selá  1.67 

Niðurstöður úr forkeppni:

  Sæti     Keppandi   

1     Hinrik Bragason   / Glymur frá Flekkudal  6.9 
2     Teitur Árnason   / Þulur frá Hólum  6.77 
3     Eyjólfur Þorsteinsson   / Ögri frá Baldurshaga  6.7 
4     Lena Zielinski   / Andrá frá Dalbæ  6.6 
5     Hulda Gústafsdóttir   / Sámur frá Litlu-Brekku  6.57 
6     Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum  6.53 
7     Guðmundur Björgvinsson   / Þytur frá Neðra-Seli  6.5 
8     Þórdís Gunnarsdóttir   / Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu  6.5 
9     Sigurður Vignir Matthíasson   / Birtingur frá Selá  6.5 
10     Halldór Guðjónsson   / Greifi frá Holtsmúla 1  6.47 
11     Viðar Ingólfsson   / Segull frá Mið-Fossum 2  6.4 
12     Jakob Svavar Sigurðsson   / Vörður frá Árbæ  6.37 
13     Sigurður Sigurðarson   / Haukur frá Ytra-Skörðugili II  6.37 
14     Bylgja Gauksdóttir   / Leiftur frá Búðardal  6.3 
15     Elvar Þormarsson   / Skuggi frá Strandarhjáleigu  6.27 
16     Þorvaldur Árni Þorvaldsson   / Freyþór frá Hvoli  6.23 
17     Valdimar Bergstað   / Dröfn frá Akurgerði  6.07 
18     Ævar Örn Guðjónsson   / Pandóra frá Hemlu  5.9 
19     Ólafur Ásgeirsson   / Dama frá Flugumýri II  5.83 
20     Artemisia Bertus   / Hugsun frá Vatnsenda  5.67 
21     Ragnar Tómasson   / Þór frá Skollagróf  5.5