laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn og Sólbrún fögnuðu sigri

10. maí 2015 kl. 18:23

Sigurbjörn J Þórmundsson og Sólbrún frá Skagaströnd

Dómarar skáru úr um efsta sæti í slataumatölti 1. flokks á Reykjavíkurmeistaramótinu.

Mjótt var á munum í A-úrslitum slaktaumatölts hjá 1. flokki en þegar sýningu á slakataumstölti var lokið stóðu þau Vilfríður Sæþórsdóttir og Sigurbjörn Þórmundsson jöfn að stigum. Samkvæmt dómaravali stóð Sigurbjörn uppi sem sigurvegari en hann sat Sólbrúnu frá Skagaströnd. Sigurbjörn fagnaði innilega þegar úrslit lágu fyrir.

1 Sigurbjörn J Þórmundsson / Sólbrún frá Skagaströnd 6,75 R
2 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,75 R
3 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,46
4 Hrefna María Ómarsdóttir / Nn frá Álfhólum 6,21 ...
5 Hlynur Guðmundsson / Orka frá Ytri-Skógum 5,88