fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn og Jarl með 8,17

21. júlí 2012 kl. 11:13

Sigurbjörn og Jarl með 8,17

Brakandi blíða er á Vindheimamelum og góð stemming í brekkunni. Nokkrar bombur hafa lokið keppni og hlutið mikið lófaklapp. 

Sigurbjörn og Jarl frá Mið-fossum eru efstir eins og stendur með einkunnina 8,17. Þar á eftir koma Jakob S. Sigurðsson og Árborg frá Miðey og Artemisia Bertus og Óskar frá Blesastöðum 1A en þau eru með sömu einkunn 8,13. 

Dómarar hafa slakað töluvert á  í plúsagjöf en þó hafa fimm plúsar verið gefnir eins og er.

Eins og staðan er nú eru þetta 10 efstu hrossin:

Töltkeppni 

Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn 

1. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Fákur 8,17
2. Artemisia Bertus Óskar frá Blesastöðum 1A Sleipnir 8,13 ++
2. Jakob Svavar Sigurðsson Árborg frá Miðey Dreyri 8,13 +
4. Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum Sörli 7,80
5. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 7,70
6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Stígandi 7,47 +  
7. Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum Geysir 7,37
7. Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Léttfeti 7,37
9. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 7,33
10. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur 7,20 +