miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn og Jarl efstir í töltinu

2. september 2012 kl. 13:46

Sigurbjörn og Jarl efstir í töltinu

Hér birtast niðurstöður úr töltinu frá meistaramótinu en Jarl og Sigurbjörn eru efstir með 7,73. Í öðru sæti er Viðar Ingólfsson á Vornótt frá Hólabrekku með 7,63 og í því þriðja er Björn Jónsson á Andra frá Vatnsleysu með 7,63.

Niðurstöður úr forkeppni í tölti.
 
Knapi Hestur Eink
1 Sigurbjörn Bàrðarson Jarl frá Miðfossum 7,73
2 Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku 7,63
3 Björn Jónsson Andri frá Vatnsleysu 7,57
4 Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla 7,23
5 Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal 7,20
6 Hinrik Bragason Fjarki frá Hólabaki 7,10
7 Bylgja Gauksdottir Grýta frá Garðabæ 7,07
8 Jóhann Kristinn Ragnarsson Vala frá Hvammi 7,07
9 Jakob Svavar Sigurðsson *Þytur frá Efsta-Dal II 7,00
10 Teitur Árnason Stafán frá Hvítadal 7,00
11 Hulda Gústafsdóttir Njáll frá Friðheimum 6,93
12 Anna Björk Ólafsdóttir Helgi frá Stafholti 6,90
13 Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi 6,87
14 Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum 6,83
15 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Glefsa frá Auðsholtshjáleigu 6,83
16 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Stund frá Auðsholtshjáleigu 6,73
17 Ragnheiður Samúelsdóttir Ásgrímur frá Meðalfelli 6,63
18 Sölvi Sigurðarson Veigar frá Narfastöðum 6,63
19 Anna Rebecka Wohlert Katrín frá Vogsósum 6,60
20 Sigurður Vignir Matthíasson Eldur frá Árbakka 6,53
21 Alexander Hrafnkelsson Strákur frá Seljabrekku 6,40
22 Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 6,30
23 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 6,23
24 Sævar Haraldsson *Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,17
25 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 6,13
26 Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti 6,13
27 Jón Gíslason Hrímfaxi frá Hafragili 6,07
28 Erling Ó. Sigurðsson Gletta frá Laugarnesi 5,87
29 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum 5,80
30 Ragnheiður Samúelsdóttir Von frá Vindási 5,73
31 Ólöf Guðmundsdóttir Teinn frá Laugabóli 5,67
32 Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi 5,63
33 Jón Haukdal Styrmisson Sjór frá Ármóti 5,63
34 Símon Orri Sævarsson Eskill frá Lindarbæ 5,50
35 Sigurður Ólafsson *Neisti frá Heiðarbót 5,33
36 Bjarni Sigurðsson Snælda frá Svignaskarði 5,23
37 Sigurður Ólafsson *Númi frá Kvistum 5,23
38 Arnar Heimir Lárusson Steinn frá Hvítadal 5,00
39 Gunnar Egilsson Ferill frá Nýjabæ 4,77