miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn hafði sigur

4. apríl 2014 kl. 22:54

Sigurbjörn sigraði á endasprettinum

Top Reiter/Sólning sigrar liðakeppnina

Sigurbjörn sigraði einstaklingskeppnina en hann var með 37 stig jafnmörg og Árni Björn en þar sem Sigurbjörn var með fleiri sigra í deildinni hlaut hann 1. sætið. Þriðja var Olil Amble með 35 stig. 

Top Reiter/Sólning sigraði liðakeppnina með 388,5 stig en þeir sigruðu hana líka í fyrra.

Einstaklingskeppnin:
Knapi Stig

Sigurbjörn Bárðarson 37 
Árni Björn Pálsson 37 
Olil Amble 32 
Teitur Árnason 30,5 
Þorvaldur Árni Þorvaldsson 28 
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 25 
Ísólfur Líndal Þórisson 20 
Sigurður V. Matthíasson 19 
Erling Ó. Sigurðsson 18 
Reynir Örn Pálmason 17

Liðakeppnin:
Lið Stig 
Top Reiter/Sólning 388,5 
Auðsholtshjáleiga 318,5 
Gangmyllan 315,5 
Spónn.is/Heimahagi 297 
Ganghestar/Málning 294 
Lýsi 275 
Árbakki/Hestvit 273 
Hrímnir/Export hestar 231,5