föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigrún hættir sem formaður FT

15. nóvember 2013 kl. 10:53

Sigrún Ólafsdóttir hættir sem formaður Félags tamningamanna. Mynd/hallkelsstadahlid.is

Áfram berast fréttir af forystu hestamennskunnar.

Sigrún Ólafsdóttir mun láta af störfum sem formaður Félags tamningamanna í lok árs.

Í ræðu sinni á aðalfundi Félags hrossabænda í morgun, kom fram að hún mun ekki gefa áfram kost á sér sem formaður Félags tamningamanna. Sigrún hefur verið formaður félagsins síðan 2008.

Nýr formaður mun því vera kjörinn á næsta aðalfundi FT en formaður FT á sæti í Fagráði.