miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi sokkur

11. nóvember 2014 kl. 19:00

Chris Hemsworth í hlutverki Þórs Þrumuguðs

Vinsælustu hestanöfnin í fyrra.

Blaðamaður Eiðfaxa ákvað að skoða hvaða hestanöfn hefðu verið vinsælustu í fyrra og kom honum það ekki á óvart að klassísk nöfn eins og Þór, Máni og Sleipnir efst á blaði.

Sumir völdu nöfn frá frægum einstaklingum, sem dæmi; Jón Forseti, Jón Sigurðsson, Lennon, Lincoln, Napóleon, Nostradamus, Picasso, Prestely og Shakespeare. Á meðan aðrir slógu á léttastrengi og nefndu hesta sína Sigga Sokk, Loðmund, Lokasprett, Eiganda og Doðrant.

Vinsælustu hestanöfnin árið 2013.

Þór - 20
Máni - 18
Sleipnir - 13
Kjarkur - 15
Stormur - 14
Sleipnir - 13
Frami - 13
Askur - 13
Blesi - 11
Funi - 11
Kveikur - 11
Vinur - 11