laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi Sig tjáir sig um Töltfimi

19. september 2012 kl. 09:55

Hleð spilara...

Sigurður Sigurðarson lætur sig ekki vanta þar sem eitthvað nýtt og spennandi er að gerast í hestaíþróttum.

Sigurður Sigurðarson á Þjóðólfshaga I var einn þeirra knapa sem tóku þátt í fyrsta æfingamóti í Töltfimi á Skeiðvöllum. Hann telur augljóst að vel undirbúinn hestur sem nær árangri í Töltfimi sé betur í stakk búinn fyrir aðrar keppnisgreinar. Það sé ekki hægt að stytta sér leið í Töltfiminni.