laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi Sig og Kjarnorka komin í annað sætið

27. ágúst 2010 kl. 12:29

Siggi Sig og Kjarnorka komin í annað sætið

Hann var einbeittur hann Sigurður Sigurðarson þegar hann mætti í braut á Kjarnorku frá Kálfholti rétt áðan. Þau áttu glæsilega sýningu og fór kliður um áhorfendabrekkuna og var klappað ákaft þegar þau luku sýningu. Sigurður og Kjarnorka hlutu fyrir þessa sýningu 8,10 og eru komin á  sannfærandi hátt í annað sætið nú þegar 42 af 60 keppendum hafa lokið keppni.