laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi Sig nýtir tímann vel

24. febrúar 2010 kl. 18:46

Siggi Sig nýtir tímann vel

Eiðfaxi var á ferðinni í Ölfushöllinni fyrir helgina. Knapar Meistaradeildar VIS voru að undirbúa sig fyrir þátttöku í næsta móti deildarinnar en annað kvöld verður keppt í Slaktaumatölti T2. Sigurður Sigurðarson var að þjálfa en datt í hug að líta í nýjasta blað Eiðfaxa á meðan. Hér sjáum við myndbrot gert við það tækifæri.