þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi Matt og Edda Rún í stuttu spjalli - fyrsti hluti

daniel@vb.is
17. júlí 2012 kl. 17:11

Hleð spilara...

Siggi Matt og Edda Rún voru hæstánægð með landsmótið, þau sinna nú upprennandi knöpum á ný í Reiðskóla Reykjavíkur.

Sigurður V. Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir er flestum hestamönnum kunn.
Þau skötuhjú voru áberandi á Landsmótinu eins og alltaf, en eru nú að ná sér niður eftir frábært mót í Víðidal og sinna reiðskólanum.