sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Siggi Matt í A úrslitin

6. mars 2014 kl. 21:25

Bragur frá Seljabrekku, knapi Sigurður Matthíasson

B úrslitum lokið - Tölt - Meistaradeild

Þá er B úrslitunum lokið og er það hann Sigurður V. Matthíasson á Brag frá Skeljabrekku með 8,22 í einkunn. Ætlar Sigurður að endurtaka leikinn frá því í fimmgangnum en þá kom hann upp úr B úrslitunum og endaði í öðru sæti ?

Niðurstöður úr B úrslitunum:

  1. Sigurður V. Matthíasson Bragur frá Skeljabrekku 8,22
  2. Daníel Jónsson Arion frá Eystra-Fróðholti 8,00
  3. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum7,67
  4. Olil Amble Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum 7,56
  5. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum 7,50