fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sif frá Helgastöðum á Norðurljósasýningu

15. apríl 2015 kl. 10:18

Sif frá Helgastöðum á kynbótasýningu

Fákur stendur fyrir stórsýningu á laugardagskvöld.

 Norðurljósasýning Fáks verður haldinn laugardagskvöldið 18. apríl.

Fram koma; Árni Björn Pálsson,Sif frá Helgastöðum,unglingar í Fáki,Stjarna frá Stóra-Hofi, Glæsi-systur, Meistari meistaradeildanna Hugleikur, Félagar úr FT, Íslandsmeistarar Fáks, Auðholtshjáleigugæðingar, Hrísdalsstóðhestar, Syðri Gegnishóla stórstjörnur  og Bragur frá Ytri Hól. Þá verður sprell og djók um hestamenn, söngatriði, gæðingafimiatriði og fleira samkvæmt tilkynningu.  Bjórkvöld verður haldið í félagsheimili Fáks eftir sýningu.

Skráning fyrir miðum í forsölu er hér: http://goo.gl/forms/xO3Tqv90Zu.