sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðustu skeiðleikar sumarsins

odinn@eidfaxi.is
27. ágúst 2013 kl. 14:36

Fláki frá Blesastöðum 1a er hrikalegur á skeiðinu, knapi Þórður Þorgeirsson.

Skeiðfélagið - Selfossi

 

Fátt er árangursríkara en íslenskir skeiðleikar til að losa hestamenn við „Berlínar slenið“ svokallaða, og því hefur verið blásið til fimmtu og síðustu skeiðleika Skeiðfélagsins í sumar, en þeir verða haldnir miðvikudaginn 28.ágúst á Brávöllum á Selfossi en vegna þess að komið er nær hausti munu þeir hefjast klukkan 19:00 en ekki 20:00 eins og reglan hefur verið í sumar. Veðurspáin virðist loksins ætla að vera okkur hagstæð og ef það stendur og miðað við styrkleika hrossa ættum við að geta séð feikna tíma falla.Allt verður á sínum stað; 250m og 150m skeið, auk 100m flugskeiðs! Gengið verður hreint og greitt til verks sem endranær og haft í öndvegi að knapar og áhorfendur geti átt notalega kvöldstund. Styrktaraðili verðlaunagripa mótsins er Toyota á Selfossi

Hnakkurinn sem okkar helsti styrktaraðili – Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur ehf. – mun veita þeim sem fyrstur slær Íslandsmet á skeiðleikum þetta sumarið er ekki genginn út og því er enn tækifæri fyrir knapa til að neyta allra löglegra ráða er þeir telja að komið geti að haldi á komandi leikum. Hafa ber það í huga að nú er síðasta tækifæri til að hreppa hnakkinn góða og stóð býsna nærri því á síðasta móti, en þá fóru Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli á 14,16 sekúndum í 150m skeiði en standandi met í þeirri grein er 13,98  sett af Sigurbirni Bárðarsyni og Óðni frá Búðardal.

Dagskrá 19:00

                  250m. skeið

                  150m.skeið

                  100m.skeið(fljúgandi skeið)

Ráslistar

250m.skeið

1

Daníel Ingi Smárason

Blængur frá Árbæjarhjáleigu II

1

Árni Björn Pálsson

Korka frá Steinnesi

1

Sigurbjörn Bárðarson

Andri frá Lynghaga

2

Reynir Örn Pálmason

Skemill frá Dalvík

2

Ævar Örn Guðjónsson

Gjafar frá Þingeyrum

2

Daníel Ingi Smárason

Hörður frá Reykjavík

3

Teitur Árnason

Jökull frá Efri-Rauðalæk

3

Sigurðr Óli Kristinsson

Arfur frá Ásmundarstöðum

3

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Fálki (Taktur) frá Stóra Hofi

4

Bjarni Bjarnason

Hera frá Þóroddsstöðum

4

Axel Geirsson

Tign frá Fornusöndum

 

 

150m.skeið

Hópur

Knapi

Hestur

1

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I

1

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

1

Bjarni Bjarnason

Blikka frá Þóroddsstöðum

2

Sigurbjörn Bárðarson

Óðinn frá Búðardal

2

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta frá Suður-Nýjabæ

3

Teitur Árnason

Tumi frá Borgarhóli

3

Jón Bjarni Smárason

Virðing frá Miðdal

3

Þráinn Ragnarsson

Gassi frá Efra-Seli

4

Daníel Ingi Larsen

Dúa frá Forsæti

4

Ragnar Tómasson

Gletta frá Bringu

4

Ævar Örn Guðjónsson

Blossi frá Skammbeinsstöðum 1

5

Ingi Björn Leifsson

Þór frá Selfossi

5

Þórarinn Ragnarsson

Funi frá Hofi

5

Þorkell Bjarnason

Halla frá Skúfsstöðum

6

Árni Björn Pálsson

Fróði frá Laugabóli

6

Daníel Ingi Smárason

Blængur frá Árbæjarhjáleigu II

6

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Nn frá Efsta-Dal I

7

Reynir Örn Pálmason

Skemill frá Dalvík

7

Eyjólfur Þorsteinsson

Vera frá Þóroddsstöðum

7

Jóhann Valdimarsson

Eskja frá Efsta-Dal I

8

Tryggvi Björnsson

Dúkka frá Steinnesi

8

Daníel Gunnarsson

Fegurð frá Breiðholti í flóa

8

Sigurðr Óli Kristinsson

Tvistur frá Skarði

9

Birna Káradóttir

Prinsessa frá Stakkhamri 2

9

Sigurður Sigurðarson

Snælda frá Laugabóli

10

Guðmundur Ólafur Bæringsson

Hruni frá Árbæ

10

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Veigar frá Varmalæk

 

 

100m.skeið

Hópur

Knapi

Hestur

1

Eyjólfur Þorsteinsson

Spyrna frá Vindási

2

Ragnar Tómasson

Isabel frá Forsæti

3

Bjarni Bjarnason

Goði frá Þóroddsstöðum

4

Berglind Rósa Guðmundsdóttir

Hörður frá Reykjavík

5

Guðmar Þór Pétursson

Ör frá Eyri

6

Einar Öder Magnússon

Alvar frá Halakoti

7

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Nn frá Efsta-Dal I

8

Ingi Björn Leifsson

Þór frá Selfossi

9

Ævar Örn Guðjónsson

Vaka frá Sjávarborg

10

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

11

Helgi Eyjólfsson

Vinkona frá Halakoti

13

Leifur Sigurvin Helgason

Ketill frá Selfossi

14

Lárus Jóhann Guðmundsson

Tinna frá Árbæ

15

Ragnar Tómasson

Branda frá Holtsmúla 1

16

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta frá Suður-Nýjabæ

17

Davíð Jónsson

Irpa frá Borgarnesi

18

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I

19

Bjarni Bjarnason

Váli frá Þóroddsstöðum

20

Jóhann Valdimarsson

Eskja frá Efsta-Dal I

21

Daníel Gunnarsson

Skæruliði frá Djúpadal

22

Einar Öder Magnússon

Svana frá Hávarðarkoti

23

Sigurðr Óli Kristinsson

Arfur frá Ásmundarstöðum

24

Birna Káradóttir

Prinsessa frá Stakkhamri 2

25

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Fálki (Taktur) frá Stóra Hofi

26

Guðmundur Ó. Bæringsson

Hausti frá Árbæ

 

 

 

skeidfelagid@gmail.com