föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðustu skeiðleikar sumarsins

31. ágúst 2016 kl. 11:22

Stigahæsta knapa sumarsins verður veittur sérstakur farandgripur til minningar um Einar Öder.

Síðstu skeiðleikar ársins verða á Brávöllum á í kvöld, miðvikudaginn 31.ágúst. Skeiðleikarnir hefjast klukkan 19:00

Styrktaraðili Skeiðleikanna í ár – hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur styrkir um verðlaunagripi sumarsins. Auk þess hefur ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga styrkt um svokallaða Ödera sem veittir eru stigahæsta knapa á móti hverju og þeim knapa sem flest stig hlýtur á sumrinu.

Á síðustu skeiðleikunum verður stigahæsta knapa sumarsins veitt sérstakur farandgripur til minningar um Einar Öder. Staða fimm efstu knapa fyrir lokakvöldið er eftirfarandi.
1.Davíð Jónsson – 63.stig
2.Bjarni Bjarnason – 61.stig
3.Konráð Valur Sveinsson – 42.stig
4.Ævar Örn Guðjónsson – 36.stig
5.Sigurbjörn Bárðarson – 34.stig

Dagskrá 19:00
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið

Ráslistar
250 metra skeið

1 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
1 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
2 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
2 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ
3 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
3 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum

150 metra skeið

1 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli
1 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
2 Hildur G. Benediktsdóttir Viola frá Steinnesi
2 Jón Kristinn Hafsteinsson Sigurður frá Feti
2 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli
3 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
3 Sigurður Óli Kristinsson Grúsi frá Nýjabæ
3 Ævar Örn Guðjónsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
4 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ
4 Teitur Árnason Ör frá Eyri
4 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
5 Sigurður Óli Kristinsson Djörfung frá Skúfslæk
5 Konráð Valur Sveinsson Gyðja frá Hvammi III
5 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
6 Hlynur Pálsson Björt frá Bitru
6 Ólafur Þórðarson Lækur frá Skák
6 Sigursteinn Sumarliðason Kara frá Efri-Brú
7 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
7 Gunnlaugur Bjarnason Garún frá Blesastöðum 2A
8 Tómas Örn Snorrason Pandra frá Hæli
8 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð

100 metra skeið

1 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
2 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ
3 Leó Hauksson Tvistur frá Skarði
4 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
5 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
6 Daníel Ingi Larsen Stúlka frá Hvammi
7 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
8 Hlynur Pálsson Cesilja frá Vatnsleysu
9 Konráð Valur Sveinsson Umsögn frá Fossi
10 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
11 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
12 Sigurður Vignir Matthíasson Nn frá Kálfhóli 2
13 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
14 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum
15 Daníel Ingi Larsen Snör frá Oddgeirshólum
16 Gunnlaugur Bjarnason Flipi frá Haukholtum
17 Hildur G. Benediktsdóttir Viola frá Steinnesi
18 Hjörvar Ágústsson Nóva frá Kirkjubæ