sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðsumarsýning á Gaddstaðaflötum

odinn@eidfaxi.is
15. ágúst 2013 kl. 16:22

Færeyskir hestar eru til í mörgum litum, líkt og þeir íslensku.

Hellu dagana 19. til 23. ágúst.

Kynbótasýning fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 19. til 23. ágúst. Dómar hefjast alla dagana kl. 8:00 og knapar eru vinsamlegast beðnir að mæta 10 mínútum fyrr með hrossin í mælingu. Ætlast er til að hrossin mæti í mælingu í þeirri röð sem þau eru skráð í byggingardóm. Röðun hrossa er að finna á heimasíðu RML www.rml.is. Yfirlitssýning fer fram föstudaginn 23. ágúst og verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins