laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppfært: Framlengdur skráningafrestur

20. maí 2014 kl. 10:17

Fyrstu skeiðleikar sumarsins og WR mót Sleipnis.

Hestamannafélagið Sleipnir og Skeiðfélagið stendur fyrir opnu WR íþróttamóti dagana 22.-25. maí. Síðasti skráningadagur á mótið er í dag, en skráning fer fram á vefslóðinni http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

"Miðað er við að mótið hefjist á fimmtudagskvöldi á skeiðgreinum. En með framkvæmd þeirra fer Skeiðfélagið og verða þetta því fyrstu skeiðleikar sumarsins," segir í tilkynningu frá mótanefnd Sleipnis og Skeiðfélaginu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.