mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasti skráningardagur á Þrettándagleði

5. janúar 2012 kl. 14:30

Síðasti skráningardagur á Þrettándagleði

Limsfélagið og hrossaræktardeild Fáks vilja árétta eftirfarandi: Þrettándagleðin sem haldin verður n.k laugardagskvöld 7. jan. er öllum opin, en einhverjir hafa misskilið auglýsingar og talið um lokað klúbbkvöld sé að ræða eða jafnvel engöngu karlakvöld það er alls ekki þannig.

 
Dagskráinn er fjölbreytt og öllum opin :
Hrossakjötsveisla.
Heiðraðir verða ræktendur hæst dæmdu kynbótahrossa Fáksfélaga árið 2011.
Ræðumaður kvöldsins Guðni Ágústsson.
 
ATH  síðasti skráningardagur í dag fimmtudag 5 jan 2012 á glymur@visir.is
Sjá nánari uppl á www.limur.123.is
Einning verða einhverjir miðar og ósóttar pantanir seldar við innganginn.
 
Þessu tengt:
Hrossakjötsveisla 7. janúar